Hver erum við?

Samfélag Krists samanstendur af fólki sem vill tilbiðja Jesú. Við erum að reyna að lifa trú okkar í verki og okkur langar til að sýna þér að trú okkar er byggð á sönnunnum.

Ef þú ert að leita svara um tilveruna, Guð eða Biblíuna, þá ert þér velkomið að koma á samkomu hjá okkur. Við erum með óformlegar umræður á hverjum fimmtudegi kl. 19:30 og þarf enga þekkingu á biblíunni til að vera með. Við erum líka með samkomu á hverjum sunnudegi og eru öllum gestum tekið opnum örmum!

Til að fá upplýsingar um hvar við hittumst, eða ef þú ert með spurningar eða athugasemdir, er upplagt að senda tölvupóst á netfangið skir@skir.is, eða gerast áskrifandi hér að neðan að fréttabréfinu okkar.

Comments are closed.